Þöglir Dagar lyrics

by

Herra Hnetusmjör


[Chorus]
Þöglir dagar en þögnin hún talar
Raddlaus ég öskra en enginn mér svarar
Þreyttur og hef bara ekkert að segja
Stari út í loftið, best er að þegja

[Verse 1 - Jói Pé]
Vilta skilja viltu skilja mig
Þarf stengi og piano
Ég hef þurft að fela mig
Slökktu öll kertaljós
Bara einn með sjálfum mér
Myrrkur og hugarró
Sigli yfir höfin 7
Burtu til tokyo

[Chorus]
Þöglir dagar en þögnin hún talar
Raddlaus ég öskra en enginn mér svarar
Þreyttur og hef bara ekkert að segja
Stari út í loftið, best er að þegja

[Verse 2 - Jói Pé]
Týndur að tapa átt
Sllir að tala hátt
Held mér niðri hógværum með sjálfum mér að tala látt
Opna dyr uppá gátt
Allir að horfa á
Látið mig í friði ég er ekki með neinn ofurmátt
Einn daginn dans á rósum
Hinn daginn slökkt á ljósum

[Chorus]
Þöglir dagar en þögnin hún talar
Raddlaus ég öskra en enginn mér svarar
Þreyttur og hef bara ekkert að segja
Stari út í loftið, best er að þegja

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net