Vægan Fékk Hann Dóm lyrics

by

Bubbi Morthens



[Verse]
Þegar óhapp auðkýfings
Auð bankans skerðir
Reka hann til réttarþings
Falskir lagaverðir

[Chorus]
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm

[Verse]
Á Kviabryggju liggur hann
Stórlaxar hringja á laun
Móðir kveður minni mann
Sem er sendur á Litla-Hraun

[Chorus]
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm

[Verse]
Flestir fara á Litla-Hraun
Nema bankabókin sé feit
Dómarinn brosir, dæmir á laun
Landsbankinn þarf ekki að vita neitt
[Chorus]
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm

[Verse]
Kerfið þjónar þeim ríku
Yfirstéttin tryggir sín völd
Lögin beygja sig, fyrir auðsins klíku
Hvítflibbinn greiddi sín gjöld

[Chorus]
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm

[Verse]
Þegar óhapp auðkýfings
Auð bankans skerðir
Reka hann til réttarþings
Falskir lagaverðir

[Chorus]
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
[Chorus]
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
Vægan fékk hann dóm
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net