Heróin lyrics

by

Bubbi Morthens



[Texti fyrir "Heróin"]

[Viðlag]
Lög og regla, vilja negla
Andsvar þitt við kerfinu
Bensín á eldinn, úr hauskúpum hella
Atómstríð handa fólkinu
En fólkið er falið í fokheldum húsum
Gardínur fyrir augunum
Með boðum og bönnum byrgið ei úti
Það kemur með morgundeginum

[Vísa 1]
Eftir hverju er að bíða, ríðið í drasli
Svo frjáls þið verðið í rústunum
Heróín, heróín, heróín
Heróín, heróín, heróín, heróín

[Vísa 2]
Þá krakkarnir falla dofin í duftið
Í tannfé þið gefið þeim heróín
Á morgun, á morgun, engin framtíð
Aðeins atvinnuleysi og kerfissvín
Heróín, heróín, heróín
Heróín, heróín, heróín, heróín
[Viðlag]
Lög og regla, vilja negla
Andsvar þitt við kerfinu
Bensín á eldinn, úr hauskúpum hella
Atómstríð handa fólkinu
En fólkið er falið í fokheldum húsum
Gardínur fyrir augunum
Með boðum og bönnum byrgið ei úti
Það kemur með morgundeginum

[Vísa 2]
Þá krakkarnir falla dofin í duftið
Í tannfé þið gefið þeim heróín
Á morgun, á morgun, engin framtíð
Aðeins atvinnuleysi og kerfissvín
Heróín, heróín, heróín
Heróín, heróín, heróín, heróín

[Vísa 1]
Eftir hverju er að bíða, ríðið í drasli
Svo frjáls þið verðið í rústunum
Heróín, heróín, heróín
Heróín, heróín, heróín, heróín
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net