Litli hermaðurinn lyrics

by

Bubbi Morthens



[Texti fyrir "Litli hermaðurinn"]

[Vísa 1]
Hey litli hermaður
Viltu leika við mig?
Meðan kúlur fljúga um loftin blá
Við gætum leikið frið
Ég skal vera kærleikurinn
Þú getur verið skynsemin
Gleymum föllnum félögum
Byrjum upp á nýtt
Við horfum á
Við horfum á

[Vísa 2]
Þegar kyrrð ríkir í dögun
Brosandi við horfum á
Þá föllnu snúa aftur til lífsins
Vígvellinum frá
Við getum leikið fram til kvölds
Horft til baka um nokkur ár
Yfirmenn þurfum ekki að óttast
Það horfir enginn á
Enginn á
Það horfir enginn á
[Vísa 3]
Hey litli hermaður
Verum börn í einn dag
Því á morgun munum halda
Í okkar seinasta slag
Hvað er betra en að vera barn
Sína seinustu stund
Upplifa bjarmann frá sveppinum
Á sviðinni grund
Við horfum á
Við horfum á
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net