Dropi í hafi lyrics

by

Una Torfa



[Verse 1]
Dropi í hafi
Var eitt sinn lítið ský
Tár sem titrar
Á blómi vökvar ný

[Pre-Chorus 1]
Grjótskriður og stormar
Stjörnuryk sem staðnar
Eilífðin er andartak

[Chorus]
Allt er hverfult og stendur í stað
Mætast haf og himinn á óþekktum stað
Mér er ætlað að vera með þér
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég

[Verse 2]
Fjall varð sandur
Sem faðmar hrjúfan stein
Lauf sem hrundu
Því þau vildu komast heim

[Pre-Chorus 2]
Berjamór og hraunglóð
Loftsteinar og smáblóm
Endalok og upphafið
[Chorus]
Allt er hverfult og stendur í stað
Mætast haf og himinn á óþekktum stað
Mér er ætlað að vera með þér
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég

[Bridge]
Stjörnur féllu og lentu í augum mér
Ég sé allt sem var og er
Þú varst alltaf hér

[Chorus]
Allt er hverfult og stendur í stað
Mætast haf og himinn á óþekktum stað
Mér er ætlað að vera með þér
Þú еrt jökulhlaupið og fljótið er ég
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég

Allt еr hverfult og stendur í stað
Mætast haf og himinn á óþekktum stað
Mér er ætlað að vera með þér
Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég

Þú ert jökulhlaupið og fljótið er ég
Þú ert sólarlagið - og hafið er ég
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net