Segulstöðvarblús lyrics
by Bubbi Morthens
[Texti fyrir "Segulstöðvarblús"]
[Byrjun]
Sit hér á seglinum, ungbarn, sötrandi minn djús
Sit hér á seglinum, ungbarn, sötrandi minn djús
Ég sit hér og söngla segulstöðvarblús
Ég sit hér og söngla segulstöðvarblús
[Vísa 1]
Á segulinn segulmagnaða
Á segulinn segulmagnaða
Leita úr lofti leikföng stórvelda
Til hvers þá segullinn sé hér?
Veit sá er ekki spyr
Til hvers segullinn sé hér
Veit sá er ekki spyr
Til að vinir mínir í vestrinu
Viti um dauðann fyrr
[Vísa 2]
Og þegar logarnir ljósu
Leika um mitt hús
Og þegar logarnir ljósu
Leika um mitt hús
Skal ég sitja og söngla
Segulstöðvar-blús