Elliheimilisrokk lyrics

by

Bubbi Morthens



[Texti fyrir "Elliheimilisrokk"]

[Vísa 1]
Á sunnudögum dætur og synir
Frænkur og frændur
Fara á elliheimilin
Kyssandi og kjassandi
Naga þar gömul bein
Leitandi, spyrjandi
Um víxlana, afsölin
Ríkisskuldaverðbréfin
Hvort það sé ekki ætlað þeim

[Vísa 2]
Í gegnum móðu dauðans
Skynja þau samt afkvæmin
Aldrei áður hafa talað svo hlýlega
Syngjandi, blíðlega í traustum tón

[Vísa 3]
Barnabörnum er mútað
Með brjóstsykri og bíóferðum
Meðan fjölskyldan tætir og rífur
Upp hirslur og skápa
Áður en haldið er heim
Á sömu stofnun, í grafarstað
Flögra frænkurnar og frændurnir
Líkt og hræfuglar, líkt og hræfuglar
Líkt og hræfuglar stað úr stað
Líkt og hræfuglar stað úr stað
Líkt og hræfuglar stað úr stað
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net