Flug.leiða.blús lyrics

by

Bubbi Morthens



Í sálu minni er myrkur
Stormur slydda og él
Stúlkan mín er farin
Á brott með Flugleiðavél

Póstkassinn er tómur
Rúmið orðið kalt
Þegar hún borgar fyrir sig
Þá er það þúsundfalt

Hún fílar að vera í pilsi
Og nakin undir því
Ég sé hana í hverju horni
Sama hvert ég mér sný

Í sálu minni er myrkur
Stormur slydda og él
Stúlkan mín er farin
Á brott með Flugleiðavél

Nóttin er það versta
Þurfa að líða þennan blús
Hann er kominn til að vera
Hann á þetta hús

Hún fílar að vera í pilsi
Og nakin undir því
Ég sé hana í hverju horni
Sama hvert ég mér sný
Í sálu minni er myrkur
Stormur slydda og él
Stúlkan mín er farin
Á brott með Flugleiðavél
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net