Stál Og Hnífur lyrics

by

Bubbi Morthens



[Texti fyrir "Stál og Hnífur"]

[Vísa 1]
Þegar ég vaknaði um morguninn
Er þú komst inn til mín
Hörund þitt eins og silki
Andlitið eins og postulín
Við bryggjuna bátur vaggar hljótt
Í nótt mun ég deyja
Mig dreymdi dauðinn sagði komdu fljótt
Það er svo margt sem ég ætla þér að segja

[Viðlag]
Ef ég drukkna, drukkna í nótt
Ef þeir mig finna
Þú getur komið og mig sótt
Þá vil ég á það minna
Stál og hnífur er merki mitt
Merki farandverkamanna
Þitt var mitt og mitt var þitt
Meðan ég bjó á meðal manna
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net