Fatlafól lyrics
by Bubbi Morthens
[Texti fyrir "Fatlafól"]
[Fyrir-Viðlag]
Ég þekkti einu sinni fatlafól
Sem flakkaði um í hjólastól
Með bros á vör og berjandi, þó lóminn
Hann ók loks í veg fyrir valtara
Og varð að klessu, oj bara
Þeir tók'ann upp með kíttspaða
Og settu hann beint á sjónmynjasafnið
[Viðlag]
Fatlafól, fatlafól
Flakkandi um á tíugíra spítt hjólastól
Ók loks í veg fyrir valtara
Og varð að klessu, oj bara
Þeir tók'ann upp með kíttspaða
Og sett'ann beint á sjónmynjasafnið
[Fyrir-Viðlag]
Ég þekkti einu sinni fatlafól
Sem flakkaði um í hjólastól
Með bros á vör og berjandi, þó lóminn
Hann ók loks í veg fyrir valtara
Og varð að klessu, oj bara
Þeir tók'ann upp með kíttspaða
Og settu hann beint á sjónmynjasafnið
[Viðlag]
Fatlafól, fatlafól
Flakkandi um á tíugíra spítt hjólastól
Ók loks í veg fyrir valtara
Og varð að klessu, oj bara
Þeir tók'ann upp með kíttspaða
Og sett'ann beint á sjónmynjasafnið
Fatlafól, fatlafól
Flakkandi um á tíugíra spítt hjólastól
Ók loks í veg fyrir valtara
Og varð að klessu, oj bara
Þeir tók'ann upp með kíttspaða
Og sett'ann beint á sjónmynjasafnið
Fatlafól, fatlafól
Flakkandi um á tíugíra spítt hjólastól
Ók loks í veg fyrir valtara
Og varð að klessu, oj bara
Þeir tók'ann upp með kíttspaða
Og sett'ann beint á sjónmynjasafnið
Fatlafól, fatlafól
Flakkandi um á tíugíra spítt hjólastól
Ók loks í veg fyrir valtara
Og varð að klessu, oj bara
Þeir tók'ann upp með kíttspaða
Og sett'ann beint á sjónmynjasafnið