Jón pönkari lyrics

by

Bubbi Morthens



[Texti fyrir "Jón pönkari"]

[Vísa 1]
Svartir sauðir glatað fé
Týndur hirðir, háð og spé
Kirkjan öll úr plasti er
Kross úr áli, Kristur úr tré
Biblían á míkró-filmum
Tölvustýrðar hugvekjur
Boðskapurinn rúllar eins og valtari
Jón, - Jón pönkari þjónar fyrir altari
Sóknarbörnin sitja í leðurstólum
Með stillanlegu baki og dæsa við
Bryðja saltkex, smella fingrum
Í takt við innbyggt diskóið
Jón er í steik, hvað á hann að segja
Hverju má hér bæta við?
Liðið ropar, strýkur um kviðinn
Jón, Jón, Jón, Jón pönkari þjónar fyrir altari

[Hljóðfærahlé]

[Vísa 2]
Orð hans mælast óðar illa fyrir
Hann svívirðir okkur, ég segi það með
Hann rakkar niður samfélagið
Öryggi, tekjur og fasteignaveð
Við neglum hann, neglum hann fastan á krossinn
Og brosum meðan honum blæðir út
Dauðans gefum honum kossinn
Jón pönkari hangir fyrir altari
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z #
Copyright © 2012 - 2021 BeeLyrics.Net